Sigurveig & Ingi
11. júlí 2025
11.07.2025
Við ætlum að gifta okkur í Frakklandi
& vonum svo innilega að þú getir komið
& fagnað með okkur.
Vigdís okkar ætlar að vera veislustýra svo ef að þú vilt vera á dagskránni þá er best að hafa samband við hana
í tölvupósti vigdissveins@live.com
Það þarf að láta vita ekki seinna en 20 júní 2025.
Ferðalagið
Château de la Maçonnière, 72540 Saint-Christophe-en-Champagne, France
Ef þú ert að koma frá Íslandi þá er best að fljúga
frá Keflavík til Parísar.
Þaðan er best að taka lest frá Charles de Gaulle beint til Le Mans sem er 35 mínútum frá Château de la Maçonnière
þar sem bæði athöfnin og veislan verður. Þegar þið eruð komin á lestarstöðina í Le Mans liggur leið ykkar að því hóteli eða gistiheimili sem þið hafið bókað. Ef að gistiaðstaðan er langt frá lestarstöðinni þá er hægt að taka leigubíl eða Uber að ykkar gistiaðstöðu.
Gisting
Við mælum með að finna gistingu nálægt Château de la Maçonnière.
Chambres d'hôtes petit Chateau - 16 min (15.3 km) frá með pláss fyrir 10 manns.
Hotel Ricordeau - 6 mín (4.0 km) frá með pláss fyrir 26 manns.
Hotel Le Ranch - 10 mín (9.0 km) frá með pláss fyrir 16 manns.
Au Nid Douillet - 10 mín (9.7 km) frá með pláss fyrir 14 manns.
Chateau de L'Enclos - 9 mín (9.1 km) frá með pláss fyrir 6-8 manns.
The Clos Monthébert - 10 mín (9.0 km) frá með pláss fyrir 7 manns.
Le Mans
Einnig er hægt að gista í Le Mans. Le Mans er 35 mínútum frá Château de la Maçonnière. Hér eru nokkur hótel í göngufæri við lestarstöðina í Le Mans.
Hotel Le Charleston - 37 mín (29.3 km) frá Château de la Maçonnière.
Hôtel Concordia Le Mans centre gare - 38 mín (28.9 km) frá.
Þetta hótel er búið að taka frá 30 herbergi fyrir gestina okkar á þessu hóteli og þeir bjóða upp á afslátt ef þið sendið email til að bóka og setið í subject line
“ Mariage JOHANNESSON”.
Ibis le Mans Centre Gare Nord - 36 mín (28.3 km) frá.
Ef þið eruð í vandræðum með að bóka eða eruð með einhverjar spurningar þá er best að hafa samband við Inga á facebook messenger eða í síma 6990278.
Gjafalisti
Við erum þakklát fyrir það að þið ætlið að ferðast alla þessa leið til að vera með okkur á brúðkaupsdaginn. Þar sem við vitum að það er mikill kostnaður sem fylgir því að koma til Frakklands þá ætlumst við ekki til þess að fá gjafir.
Við vorum samt sem áður kvött til að gera óskalista fyrir þá sem að vilja gefa okkur gjöf. Við viljum ekki fá gjafirnar til Frakklands og þess vegna bjuggum við til gjafalista á Amazon, þar sem er hægt að kaupa gjöf sem Amazon sendir beint til okkar í London. Eina sem þarf að passa er að skrifa frá hverjum gjöfin er þegar það er pantað.
Fyrir þá sem að vilja frekar gefa pening, þá höfum við búið til bankareikning þar sem að peningur mun nýtast vel í brúðkaupsferðina okkar.
Við erum svo spennt að sjá ykkur ❤️
Brúðkaupsreikningur
Kennitala: 260596-3069
Reikningsnúmer: 370-22-095730
Dagskráin 11.07.25
Athöfn 15:00
Í garðinum við Château de la Maçonnière.
borið fram “Shjató du la Massonníér”
Fordrykkir & smáréttir 16:00
Kvöldmatur 19:00
Fyrir forvitna
Hér er hægt að sjá samfélagsmiðla hjá Château de la Maçonnière.